Jafnréttistillögu hafnað í einni stærstu kvennastétt landsins

Jafnréttistillögu hafnað í einni stærstu kvennastétt landsins þar sem leita átti leiða til að hvetja konur til að gefa kost á sér til trúnaðarstarfa fyrir félagið: 

3 þing Kennarasambands Íslands sem var haldið 2005; samþykkti jafnréttisstefnu með eftirfarandi markmið:

·         Að stuðla að jafnri stöðu kvenna og karla innan sambandsins og leitast við að þátttaka og áhrif kvenna og karla séu sem jöfnust og jafn tillit sé tekið til sjónarmiða og þarfa óháð kyni. 

Tilllaga stjórna FG

4 Aðalfundur FG telur að nauðsynlegt að stjórn FG hafi þetta markmið að leiðarljósi þegar leitað er að fólki til að gegna trúnaðarstörfum fyrir félagið. Leitað verið leiða til að hvetja konur til að gefa kost á sér í ábyrgðarstörf í þágu félagsins.

Eins og getur að skilja þurfa formenn stjórna oft að fylgja eftir tillögum til að útskýra tilgang þeirra og ástæður

Það vakti athygli mína að tillaga um jafnréttismál sem kom frá stjórn FG var ekki fylgt eftir af formanni FG(karl) ekki heldur af varaformanni FG (karl) heldur þurfu varamaður í stjórn FG(kona) og ritari FG (kona) að fylgja henni eftir með miklum látum.

Meðstjórnandi í FG (karl) fór og talaði geng eigin tillögu eins og hann sjálfur komst að orði, þegar hann steig í pontu og í þeirri sömu fer sagði hann að fundurinn hefði ekki hafnað konum heldur hafi fundinum verið uppálagt að hafna einni ákveðinni konu.  

Í stuttu máli var tillögunni hafnað síðasta setninginn feld út.

Allt þetta er mjög merkilegt og hefði átt að kveikja á viðvörunarbjöllum í það minnsta hjá kvennkynsfundarmönnum.

 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband